Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F03 Hönnunarmunstur Part-A

Hönnunarmunstur eru aðferðir sem notaðar eru til að leysa algeng viðfagnsefni í hugbúnargerð. Munstur einfalda getað einfaldað forritun og samskipti milli forritara.

Munstur eru útskýrð og mikilvægi þeirra og hvernig þau eru skilgreind. Fowler er með almenna umfjöllun um munstur í Introduction kaflanum. Við munum skoða dæmi um munstur,Observer og Factory Method.

F03 Design Patterns – Hönnunarmunstur Part-A