Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F09 Data Source Layer Behavioral Patterns – Part A

Fjallað um það vandamál þegar tilvik eru geymd í minni. Þá koma spurning eins og hvenær á að skrifa þau aftur í grunninn og hvað þá með það sem breyttist ekki. Hvað ef mörg tilvik eru af sama hlutum. Hvernig höndlum við breytingar. Hvernig tryggjum við að það sé bara eitt tilvik af hverju. Þá er skoðað hvernig hægt er að hlaða inn hlutum án þess að hlaða öllum gögnunum.

Lesefni:
Fowler 3, 12: Object-Relational Behavioral Patterns
– Unit of work – Identity Map – Lazy Load

Ítarefni:
Hibernate
Spring Referance kafli 13

F09 Data Source Layer Behavioral Patterns – Part-A

Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part B

Með þessum fyrirlestri hefst um fjöllun okkar um gagnalagið. Farið er yfir þau vandamál sem koma upp við hönnun gagnalagsins og hvernig best er að brúa bilið milli klasa í forriti og taflna í grunni. Í þessum fyrirlestri förum við yfir nokkur munstur:

Fowler 10 Data Source Architectural Patterns
– Table Data Gateway (144)
– Row Data Gateway (152)
– Active Record (160)
– Data Mapper (165)

Einnig:

Fowler 15 Distribution Patterns
– Data Transfer Object (401)
Fowler 18 Base Pattern
– Record set (508)

Við munum skoða gagnagrunnsstuðning í Spring og einnig líka aðeins á RU Data Framework.

Lesefni:
Fowler 3, 10, 15 (Data Transfer Object), 18 (Record Set)

F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part-B

 

Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part A

Með þessum fyrirlestri hefst um fjöllun okkar um gagnalagið. Farið er yfir þau vandamál sem koma upp við hönnun gagnalagsins og hvernig best er að brúa bilið milli klasa í forriti og taflna í grunni. Í þessum fyrirlestri förum við yfir nokkur munstur:

Fowler 10 Data Source Architectural Patterns
– Table Data Gateway (144)
– Row Data Gateway (152)
– Active Record (160)
– Data Mapper (165)

Einnig:

Fowler 15 Distribution Patterns
– Data Transfer Object (401)
Fowler 18 Base Pattern
– Record set (508)

Við munum skoða gagnagrunnsstuðning í Spring og einnig líka aðeins á RU Data Framework.

Lesefni:
Fowler 3, 10, 15 (Data Transfer Object), 18 (Record Set)

F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part-A